Ferill 463. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 463 . mál.


Nd.

1195. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á jarðræktarlögum, nr. 56 30. mars 1987.

Frá landbúnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið á fundum sínum. Nefndin mætti, ásamt landbúnaðarnefnd efri deildar, á aukafund búnaðarþings og fylgdist með umræðum. Þá komu jarðræktar- og búfjárræktarnefndir búnaðarþings á sameiginlegan fund landbúnaðarnefnda þingsins til viðræðna um frumvarpið.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt eins og efri deild afgreiddi það.

Alþingi, 17. maí 1989.



Alexander Stefánsson,

Guðni Ágústsson,

Jón Sæmundur Sigurjónsson.


form., frsm.

fundaskr.



Pálmi Jónsson.

Ragnar Arnalds.

Eggert Haukdal.



Ingi Björn Albertsson.